Ásgeir færist upp Evrópulistann Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 04. apríl 2009 20:52
Skotsamband Evrópu, ESC, var að birta nýjan lista yfir bestu skotmenn Evrópu. Ásgeir Sigurgeirsson er kominn uppí 48.sæti í Loftskammbyssunni. Það er besti árangurs íslensks skotmanns frá upphafi. Hann fer til keppni á Heimsbikarmótið í Munchen 16.maí n.k. og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur þar í keppni við þá bestu. Ásgeir er aðeins 23ja ára gamall og á framtíðina fyrir sér.
AddThis Social Bookmark Button