Íslandsmót í Staðlaðri skammbyssu á laugardag Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 13. apríl 2016 07:54

2016stodludislmot16aprÍslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn og hefst kl.09:00. Keppnisæfing verður á föstudaginn kl.19-21.

AddThis Social Bookmark Button