Metþátttaka á Íslandsmót í Loftbyssu Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 30. mars 2016 12:51

jorunn skb 2013 gkg_5803
2016loftislmot2aprlokaMetþátttaka verður á Íslandsmótinu í loftskammbyssu og loftriffli sem haldið verður í Egilshöllinni á laugardaginn kemur. 30 skráningar bárust í loftskammbyssu og 17 í loftriffli. Keppt verður í 3 riðlum og hefst keppnin í 1.riðli kl.09:00, kl. 11:00 í öðrum og kl.13:00 í þeim þriðja. Keppnisæfing er kl.18-20 á föstudaginn.

AddThis Social Bookmark Button