Reykjavíkurleikarnir – Fyrri keppnishelginni lokið Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 25. janúar 2016 07:26
Atriðaskrá greina
Reykjavíkurleikarnir – Fyrri keppnishelginni lokið
Síða 2
Allar síður

2016rigwinners-sportmyndir.is

Fréttatilkynning frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur

Fyrri keppnishelgi Reykjavíkurleikana lauk með mikilli hátíð í Laugardalshöll þar sem hópur íþróttafólks og Sirkus Ísland var með glæsilega sýningu. Þá flutti hljómsveit hússins og söngkonan Unnur Birna Björnsdóttir einnig lag leikanna, What we are. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, ávarpaði gesti fyrir hönd Reykjavíkurborgar og afhendi besta íþróttafólkinu í hverri grein viðurkenningu ásamt Ingvari Sverrissyni formanni Íþróttabandalags Reykjavíkur.

Þessi voru best/stigahæst í hverri íþróttagrein: