Íslandsmet og silfur hjá konunum um helgina Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 22. ágúst 2015 18:07

2015 lgp urslit a b 22aug2015 lgp afinal 22 augÞ2015 lgp bfinal 22 augá er kvennamótinu á Álandseyjum lokið og var árangur okkar kvenna með ágætum. Í gær bætti Snjólaug M. Jónsdóttir Íslandsmetið í skeet með því að skora 55 stig. Í dag komust tvær þeirra í B-úrslit og endaði Helga Jóhannsdóttir í 2.sæti og Dagný H. Hinriksdóttir í 6.sæti.

AddThis Social Bookmark Button