Konurnar að keppa í skeet á Álandseyjum Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 21. ágúst 2015 07:57

lgp2015islkeppÍ dag hefst kvennakeppnin LADIES GRAND PRIX á Álandseyjum. Keppt er í Ólympísku haglabyssugreininni "SKEET". Að þessu sinni keppa 4 íslenskar konur á mótinu en þær eru Snjólaug M.Jónsdóttir, Árný G.Jónsdóttir, Dagný H.Hinriksdóttir og Helga Jóhannsdóttir. Keppnishaldarar ætla að reyna að birta framvindu mála á heimasíðu sinni hérna. Keppni hefst í dag og lýkur á morgun.

AddThis Social Bookmark Button