Keppni lokið í Ungverjalandi Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 26. júní 2014 14:59

Nú hafa okkar menn lokið keppni í Ungverjalandi og endaði Ellert á 109 stigum (23-19-23-21-23) sem gaf honum 61.sæti af 73. Sigurður Unnar  skaut 105 (23-20-18-21-23) endaði hann í 31.sæti af 43 í unglingaflokki. Fínn árangur hjá þeim báðum og sérstaklega hjá Sigurði sem keppti þarna á sínu fyrsta alþjóðlega stórmóti.

AddThis Social Bookmark Button