Landsmótinu á Blönduósi lokið Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 15. júní 2014 19:32

2014 kok skeet 1Á landsmótinu á Blönduósi í skeet, áttum við aðeins einn keppanda í karlaflokki, Kjartan Örn Kjartansson, sem stóð sig með prýði og hafnaði í 6.sæti með 101 stig. Sigurvegari varð Grétar M.Axelsson úr SA með 113 stig, annar varð Hákon Þ. Svavarsson úr SFS með 112 stig og Sigurður J. Sigurðsson úr SÍH með 105 stig. Sveit SA jafnaði Íslandsmet SR í liðakeppninni með 315 stig.

AddThis Social Bookmark Button