Mótin um helgina Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 14. maí 2014 09:17


timatafla 170514 srgrf skammbyssa slandsmt 20140517 2Skráningarfresti á landsmótin um helgina lauk í gærkvöldi. Í haglabyssuna bárust skráningar frá 28 keppendum úr 6 félögum, SR, SFS, SKA, MAV, SÍH og SA. Opin æfing keppenda í skeet kl.16-20 á Álfsnesi á föstudaginn. Í skammbyssuna bárust skráningar frá 9 keppendum úr SR og SFK. Opin æfing keppenda í Egilshöll kl.19-20

AddThis Social Bookmark Button