Mótin um helgina Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 14. maí 2014 09:13

Skráningarfresti á landsmótin um helgina lauk í gærkvöldi. Í haglabyssuna bárust skráningar frá 19 keppendum úr 5 félögum, SR, SFS, SKA, MAV og SA. Í skammbyssuna bárust skráningar frá 9 keppendum úr SR og SFK. Riðlaskiptingin verður birt innan skamms.

AddThis Social Bookmark Button