Ásgeir sigraði í fríbyssunni í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 09. júní 2013 23:16

fribyssa 9juni132013 fribyssa efstu 9juniÁ landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu á Álfsnesi í dag sigraði Ásgeir Sigurgeirsson með 549 stig, Tómas Viderö varð annar með 515 stig og Jórunn Harðadóttir varð þriðja með 509 stig. Sveit Skotfélags Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet 1,549 stig en sveitina skipuðu þau Ásgeir og Jórunn ásamt Karli Kristinssyni sem var með 491 stig.

AddThis Social Bookmark Button
 
Keppnisæfing kl 15-17 á laugardag Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 07. júní 2013 19:08

Keppnisæfing vegna landsmóts STÍ í frjálsri skammbyssu verður kl.15-17 á morgun laugardag.

AddThis Social Bookmark Button
 
Silúettumóti og opnun í skotskýlinu aflýst vegna veðurs... Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 03. júní 2013 10:06

siluette rifle shooter

Athugið að riffilskýlið verður lokað í kvöld - og fyrirhuguðu móti aflýst - vegna veðurs - nána síðar....

Innanfélagsmót í Silúettu með cal.22lr rifflum verður haldið á Álfsnesi á þriðjudagskvöldið 4.júní  kl.18. Ath skv.reglum eru leyfðir rifflar sem vega allt að 4,6kg. Skráning á staðnum. Á sama tíma er opið fyrir æfingu í BR50. Athugið einnig að svæðið er lokað fyrir annarri skotfimi á þessum tíma.

AddThis Social Bookmark Button
 
Skotfélag Reykjavíkur varð 146 ára í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 02. júní 2013 15:43

sr fni 1867Skotfélag Reykjavíkur varð 146 ára í dag.

AddThis Social Bookmark Button
 
Herrifflakeppni SR fór fram í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 02. júní 2013 15:40

2013 herriffl 300gkg_62052013 herriffl300mgkg_6246Í herrifflakeppni SR sigraði Kristmundur Skarphéðinsson í 300 metra keppninni og Hannes Haraldsson í 100 metra keppninni. Úrslit eru hérna og myndir komnar hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Guðlaugur Bragi sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 02. júní 2013 15:36

2013 lid 2junigkg_63292013 flokka 2junigkg_63252013 skeet landsmot 2juniLandsmóti STÍ í skeet var að ljúka og sigraði Akureyringurinn Guðlaugur Bragi Magnússon, í öðru sæti varð sveitungi hans Grétar Már Axelsson og þriðji Hákon Þ. Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands. Í fjórða sæti varð Sigurður Unnar Hauksson frá Húsavík. Í fimmta sæti varð Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur og Stefán Gísli Örlygsson, einnig úr Skotfélagi Reykjavíkur varð sjötti. Sveit Skotfélags Akureyrar sigraði í liðakeppninni, en í henni voru auk Guðlaugs og Grétars, Sigurður Áki Sigurðsson, A-sveit Skotfélags Reykjavíkur varð önnur, með innanborðs auk Stefáns og Arnar, Kjartan Örn Kjartansson og B-sveit SR varð í þriðja sæti, með Gunnar Sigurðsson, Hjört Sigurðsson og Sigtrygg Á. Kalrsson innaborðs. Árangur Akureyrarliðsins er einnig nýtt Íslandsmet liða. Myndir komnar hér. úrslit koma fljótlega.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 171 172 173 174 175 176 177 178 179 180 Næsta > Síðasta >>

Síða 177 af 299

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing