Gull og brons á Landsmótinu á Akureyri Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 16. júní 2024 15:17

2024 cs16jun_sr_lidLandsmóti STÍ í Compak Sporting var að ljúka á Akureyri. Í einstaklingskeppninni sigraði Jón Valgeirsson úr SR með 193 stig og í liðakeppninni náði sveit SR bronsinu en hana skipuðu Jón Valgeirsson, Dagný H. Hinriksdóttir og Þorri Helgason. Nánari úrslit koma svo á úrslitasíðu STÍ um leið og mótaskýrslan berst.

AddThis Social Bookmark Button