Riðlaskipting á Íslandsmótinu um næstu helgi Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 09. ágúst 2022 07:47

2022 islmotskeetsr1314agu ridlar ova2Hérna kemur riðlaskipting á Íslandsmótinu í Skeet um næstu helgi. Opinberi æfingadagurinn fyrir mótið er á fimmtudaginn, EKKI á föstudag, því þá skal vera lokað samkvæmt ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, af ástæðum sem ekki liggja fyrir. Keppendur geta hins vegar nýtt sér eftirtalda æfingatíma í vikunni: Þriðjudag og miðvikudag kl.13-19 og svo á fimmtudaginn kl.13-21.

AddThis Social Bookmark Button