Pétur T.Gunnarsson sigraði á Landsmótinu á Akranesi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 29. maí 2022 18:52
2022 lmotska2829mai1232022 lmotska2829maisralidPétur T. Gunnarsson úr SR, sigraði á Landsmóti STÍ í haglabyssugreininni Skeet, sem haldið var á Akranesi um helgina. Í öðru sæti varð Stefán G. Örlygsson úr SKA og Aðalsteinn Svavarsson úr SÍH tók bronsið. Árangur Péturs í úrslitunum er nýtt Íslansmet. Lið okkar skipað þeim Pétri ásamt Dagnýju H. Hinriksdóttur og Þóreyju Helgadóttur hlaut bronsverðlaun í liðakeppninni. Nánar á úrslitasíðu STÍ.
AddThis Social Bookmark Button