Jórunn sigraði á RIG í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 06. febrúar 2022 11:35

rig2022 urslit loftriffillrig2022ar60salurJórunn Harðardóttir sigraði í loftriffilkeppninni á Reykjavíkurleikunum í dag með 587,8 stig, Guðmundur Helgi Christensen varð annar með 585,7 stig og í þriðja sæti hafnaði Íris Eva Einarsdóttir með 585,6 stig. Þau keppa öll fyrir Skotfélag Reykjavíkur.

AddThis Social Bookmark Button