Ásgeir keppir eftir miðnætti í Kína Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 26. apríl 2019 20:17

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í loftskammbyssu á heimsbikarmótinu í Peking í Kína í nótt. Hann er í fyrri riðlinum sem byrjar kl.09:00 í fyrramálið eða kl. 01:00 að okkar tíma. Hægt verður að fylgjast með á þessari slóð.

AddThis Social Bookmark Button