Sigurður Unnar sigraði á SÍH Open Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 06. júlí 2014 19:18

Sigurður Unnar Hauksson (100+13+12) úr SR sigraði á SÍH-Open í skeet um helgina. Annar varð Sigurþór Jóhannesson (102+12+11) úr SÍH og Kjartan Örn Kjartansson (97+11+14) úr SR varð þriðji. Í fjórða sæti varð Guðmundur Pálsson (107+12+13) úr SR. Nánari úrslit eru á www.sih.is

AddThis Social Bookmark Button