Ásgeir varð í 12.sæti á EM Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 05. mars 2014 07:10

Ásgeir Sigurgeirsson endaði í 12.sæti á Evrópumeistaramótinu í loftskammbyssu sem haldið í Moskvu þessa dagana. Hann endaði á 578 stigum og vantaði aðeins 1 stig til að komast í átta manna úrslit. Úrslitin eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button