Breytingar á döfinni hjá Alþjóðaskotsambandinu, ISSF Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 03. desember 2008 11:33
Hér eru helstu fréttir um breytingar á ISSF reglunum og taka gildi frá og með 1.janúar 2009:
1. Arabíska er nú orðin eitt af ISSF tungumálunum
2. Fjöldi skotvalla sem notaðir eru undir ISSF WC mót verða nú 4 í haglabyssu !!
3. Engin Kvóta pláss er hægt að ná í á árinu 2009 fyrir London 2012
4. Ýmsar breytinga á hæfis og sponsor reglunum.
5. Lýsing á skotlínu í kúlugeinum skal var um 1500 LUX
6. Riðla-og brautarskipting skal liggja fyrir kl.12 daginn fyrir mót
7. Ýmsar reglur breytast vegna jafnteflis
8. Alltaf skal skjóta um það hverijr komast inní úrslit 
9. Kærutími í kúlugreinum verður 10 mínútur
10. Regla nr.7.5.1.1.11 og 7.5.1.3.14 breytist þannig að við bætist að hægri hendi megi ekki snerta þá vinstri, ekki snerta jakkann eða ólina.
11. Regla númer 9.4.2.7 verður þannig að portun á hlaupi í skeet megi ekki ná lengra en 15 cm afturá hlaup.
12. Allar upphæðir verða nú í Evrum s.s. kærugjöld,skráningar ofl.
AddThis Social Bookmark Button