Vegurinn inná Álfsnesið lagaður í gær Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 07. júlí 2012 00:26
Vegurinn inná skotsvæðið var lagaður í gær. Við létum hefla hann og jafna, þannig að hann er nú orðinn ökufær öllum bílum. Svo bíðum við bara eftir malbikun vegarins fljótlega. Hann er að verða einn örfárra gatna innan Reykjavíkur sem ekki hafa verið malbikaðir. Minnum skotmenn einnig á að virða hámarkshraða á veginum innað skotsvæðinu sem er 30 km/klst ! Við ætlum að salta veginn á mánudaginn til að binda hann betur og því er mikilvægt að menn haldi hraðanum niðri og læðist frekar inná svæðið !
AddThis Social Bookmark Button