Á laugardag er opið á Álfsnesi en lokað í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 15. janúar 2010 14:36
Á morgun laugardaginn 16.janúar er opið á Álfsnesi kl. 12 til 16. Í Egilshöllinni verður í gangi landsmót í loftbyssugreinunum og því lokað fyrir almenna notkun. Á það bæði við um loftbyssusalinn sem og púðursalinn.
AddThis Social Bookmark Button