| 
		Þriðjudagur, 08. júní 2021 09:07	 | 
| 
  Hérna er riðlaskipting Landsmóts STÍ í Skeet sem haldið verður á Álfsnesi um helgina. Lokað verður á haglavöllunum á laugardaginn en opið á riffilsvæðinu. 
Við viljum minna keppendur á að ALGJÖRT BLÝBANN er á svæðinu og því eingöngu leyfð notkun stálskota.. 
Keppnisæfingar verða á föstudaginn kl.12-19 
			 |