Ýmsar framkvæmdir eru nú í gangi á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 21. mars 2015 20:57

2015 mars sr skeetlagnir03Í morgun var grafið fyrir lögnum fyrir raddstýringarkerfið sem sett verður upp í næstu viku. Viðgerð á hliðinu inná á svæðið, sem féll fyrir skömmu, verður lokið á næstu dögum. Battarnir verða lagaðir á öllum færum. Eins er verið að skoða möguleika á að klára að leggja varanlegt slitlag á bílaplönin við félagsheimilin.

AddThis Social Bookmark Button