Jórunn sigraði í enska rifflinum í gær Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 24. mars 2013 09:35

Á landsmóti STÍ í enskum rifli (60sk liggjandi) sem haldið var í Kópavogi í gær sigraði Jórunn Harðardóttir í kvennaflokki og Guðmundur H.Christensen varð í 2.sæti í karlaflokki. 

AddThis Social Bookmark Button