| Fimmtudagur, 28. febrúar 2013 19:22 | 
|  Evrópumeistaramótið í loftbyssugreinunum stendur nú yfir í Óðinsvéum í Danmörku. Við eigum þar einn keppanda, Ásgeir Sigurgeirsson. Hann keppir í loftskammbyssu á laugardagsmorgun og hefst keppnin kl.09:00 að staðartíma. Hægt verður að fylgjast með skorinu í beinni hérna. 
 
 |