Landsmót á Blönduósi um helgina Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 17. júlí 2009 07:46
Um helgina fer fram Landsmót STÍ í Skeet  á Blönduósi. Skotfélagið Markviss sér um mótið. Við sendum lið til keppni á mótinu og skipa það þeir Örn Valdimarsson, Þorgeir Þorgeirsson og Svafar Ragnarsson.
AddThis Social Bookmark Button