Reykjavíkurmeistarar 2009 Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 26. maí 2009 22:14

Á Reykjavíkurmeistaramótinu í loftbyssu, sem haldið var í Egilshöllinni í kvöld, varð Ásgeir Sigurgeirsson meistari í loftskammbyssu karla á 577 stigum og Guðmundur Kr. Gíslason annar á 559 stigum. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðardóttir með 369 stig. Í loftriffli karla varð Guðmundur Helgi Christensen meistari á 544 stigum og Sigfús Tryggvi Blumenstein þriðji með 526 stig. Bjarki Karl Snorrason varð svo Reykjavíkurmeistari unglinga í loftriffli á 404 stigum. Nánari úrslit eru svo á www.sti.is

AddThis Social Bookmark Button