Íslandsmót um næstu helgi í Egilshöllinni Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 02. apríl 2019 16:04

2019 islmotap60brautaskipting2019 islmotar60brautaskiptingÍslandsmótin í Loftskammbyssu og Loftriffli fara fram í Egilshöllinni um næstu helgi. Keppt verður í Loftskammbyssu á laugardaginn og hefst keppnin kl. 09:00. Á sunnudaginn er svo keppt í Loftriffli og hefst keppnin kl. 10:00.

AddThis Social Bookmark Button