Ásgeir varð í dag Þýskur meistari Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 03. febrúar 2019 13:10

2019sgiludwigsbmasterasgsig01 005Ásgeir Sigurgeirsson varð í dag Þýskur meistari með liði sínu, SGi Ludwigsburg, en þeir sigruðu í úrslitakeppninni sem haldin var í dag. Keppt er með liðafyrirkomulagi og eru karlar og konur saman í liði. Keppt er með 5 keppendum hverju sinni og skiptast keppendur á að taka þátt hverju sinni. Ásgeir gat ekki tekið þátt í úrslitaleiknum þar sem hann var að keppa á Reykjavíkurleikunum að þessu sinni.

AddThis Social Bookmark Button