Áramótið í skeet laugardaginn 5.janúar 2019 Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 29. desember 2018 15:28

skyttur 1900 001Hið árlega Áramót í SKEET haglabyssu verður haldið á Álfsnesi 5.jan 2019. Mæting keppenda kl.11:30 og keppni hefst kl.12:00. Keppt verður eftir forgjafarkerfi félagsins. Skotnir 3 hringir ef birta leyfir. Keppendur annarra félaga eru velkomnir.

AddThis Social Bookmark Button