Jórunn Íslandsmeistari í Þrístöðu í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 30. apríl 2017 23:05

2017tristadaislmot30apr2017tristislm123ka2017tristislm123kv2017tristislmlidkvÁ Íslandsmóti STÍ í Þrístöðu riffli af 50 metra færi, sem haldið var í Egilshöllinni í dag, sigraði Jórunn Harðardóttir úr SR í kvennaflokki með 519 stig, önnur varð Bára Einarsdóttir úr SFK með 497 stig og í þriðja sæti varð Guðrún Hafberg úr SFK með 485 stig. Í karlaflokki sigraði Theodór Kjartansson úr SK með 1,017 stig, annar varð Þórir Kristinsson úr SR með 987 stig og í 3ja sæti varð Leifur Bremnes úr SÍ með 982 stig.

AddThis Social Bookmark Button