Ásgeir í 21.sæti í Ríó Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 16. apríl 2016 18:36

asgeir 2013 free  017Ásgeir Sigurgeirsson var rétt í þessu að ljúka keppni á heimsbikarmótinu í Ríó í Brasilíu. Hann endaði í 21.sæti með 576 stig (94 97 95 96 96 98) og vantaði aðeins fjögur stig til að komast í úrslit. Keppendur voru 68. Hann keppir svo í frjálsri skammbyssu á mánudaginn.

AddThis Social Bookmark Button