Ásgeir keppir í Thailandi Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 02. mars 2016 18:53

2013 asg sigHeimsbikarmót Alþjóða Skotíþróttasambandsins, ISSF, er hafið í Bangkok í Thaílandi. Ásgeir Sigurgeirsson keppir í Frjálsri skammbyssu (50m Pistol Men) á föstudaginn og síðan á laugardaginn í Loftskammbyssu (10m Air Pistol Men). Hægt verður að fylgjast með á heimasíðu keppninnar hérna.

UPPFÆRT: Ásgeir endaði í 34.sæti í Frjálsu skammbyssunni með 539 stig (91-85-89-95-89-90)

UPPFÆRT: Ásgeir hafnaði í 12.sæti í Loftskammbyssunni með 576 stig (97-93-99-97-95-95) en 579 stig þurfti til að komast í úrslit að þessu sinni.

AddThis Social Bookmark Button