Gull hjá SR-keppendum í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. október 2015 15:27

2015 loftlid 17oktgullFyrsta Landsmót vetrarins í innigreinunum fór fram í dag í Kópavogi. Keppt var í loftskammbyssu og loftriffli. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskammbyssu á mjög góðu skori, 585 stig. Í loftskammbyssu kvenna sigraði Jórunn Harðardóttir með 367 stig. Í unglingaflokki í loftskammbyssu kvenna sigraði Margrét Skowronski á nýju Íslandsmeti. Guðmundur Helgi Christensen sigraði í loftriffli karla. Jórunn Harðardóttir sigraði svo einnig í loftriffli kvenna. Sjá nánar á www.sti.is

AddThis Social Bookmark Button