| Miðvikudagur, 18. febrúar 2009 08:14 | 
| Í morgun flaug Ásgeir Sigurgeirsson út 
til Prag í Tékklandi. Þar er að hefjast Evrópumeistaramótið í Loftbyssugreinunum. Hann keppir í Loftskammbyssu á sunnudaginn kemur. Við verðum með nánari upplýsingar þegar nær dregur. |