Snjólaug Íslandsmeistari kvenna í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 27. júlí 2013 19:07

2013 islm skeet arny gkg_64802013 islm skeet brbani dagn anny gkg_64862013 islm skeet dagny gkg_64792013 islm skeet final gkg_64712013 islm skeet sih kvenna gkg_65012013 islm skeet snjolaug gkg_64962013 islm skeet urslit gkg_6503Snjólaug Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss frá Blönduósi varð í dag Íslandsmeistari kvenna í skeet-haglabyssu. Í úrslitunum keppti hún við okkar konu Dagnýju H. Hinriksdóttur en einungis munaði einu stigi á þeim í lokin. Árný G. Jónsdóttir varð í 5.-6.sæti. Snjólaug setti einnig nýtt Íslandsmet í undankeppninni, 42 stig. Karlarnir skutu 3 hringi í dag og er Gunnar Gunnarsson efstur eftir fyrri daginn með 66 stig. Okkar menn, Ellert Aðalsteinsson og Örn Valdimarsson koma næstir með 65 stig. Keppnin heldur svo áfram í fyrramálið og hefst hún kl.10:00.  /gkg

AddThis Social Bookmark Button