Riðlaskipting Íslandsmótsins komin Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 24. apríl 2013 16:08

Nálgast má riðlaskiptingu Íslandsmótsins hérna. Keppt verður í final í Loftskammbyssu eftir gömlu reglunum, þar sem tölvuvæddur búnaður er ekki til staðar hjá félaginu. Keppendur athugið að mæta 30 mínútum fyrir upphaf síns riðils. Undirbúningstími 15 mín hefst kl.10 og 12, en þá má þurrskjóta að vild. 15 mínútna æfingatími hefst kl.10:15 og 12:15 þar sem skjóta má æfingaskotum að vild. Kl.10:30 og 12:30 hefst svo keppnin sjálf. Karlar hafa 75 mínútur og konur 50 mínútur. Úrslit hefjast svo kl.14:15. Keppnisæfing er kl.18-20 á föstudeginum.

AddThis Social Bookmark Button