Álfsnesið var opið í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 13. desember 2008 20:48
Vallarsvæðið í Álfsnesi var opið í dag og var töluverð mæting. Opið var bæði á haglavöllum og riffilbana. Var reyndar ansi kalt en góður fatnaður sér um svoleiðis smáatriði.
AddThis Social Bookmark Button