Páskamótið í Skeet Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 31. mars 2018 10:09


2018siddipaskarFrábæru páskamóti var að ljúka rétt i þessu á Álfsnes. 17 keppendur mættu til leiks í blíðskapar veðri. Sigurður Unnar úr Skotfélagi Reykjavíkur stóð uppi sem sigurvegari á frábæru skori 74. Guðlaugur Bragi úr Skotfelagi Akureyrar var annar á 68 og Gummi Páls úr Skotfélagi Reykjavíkur þriðji einnig á 68.

AddThis Social Bookmark Button