Páskamót SR í Benchrest 100 og 200m Score HV Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 12. mars 2018 09:19

Páskamót SR í Benchrest "Score" verður haldið á Skírdag 29. mars. Skotið verður á tveimur færum, 100 og 200 metrum. Mæting er kl 10:00 og hefst mótið kl 11:00. Mótsgjald er 3000 kr.

Allar BR-skyttur landsins velkomnar - sendið tilkynningu um þátttöku á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

AddThis Social Bookmark Button