Íslandsmót í Staðlaðri skammbyssu í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 15. mars 2017 21:39

2017stdridlarislmot1aw93 Íslandsmótið í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn kemur. Alls eru skráðir til leiks 17 keppendur. Mótið hefst kl. 10:00. Keppt er með cal.22lr skammbyssum og skotið á 25 metra færi, 4x5 skotum á 150 sek, 4x5 skotum á 20 sek og 4x5 skotum á 10 sekúndum eða alls 60 skotum.

AddThis Social Bookmark Button