| 
		Föstudagur, 10. júní 2016 21:53	 | 
| 
   Ásgeiri Sigurgeirssyni var boðið að taka þátt í æfingabúðum í Frakklandi sem eru sérstaklega ætlaðar þeim skotmönnum sem þegar hafa tryggt sér kvótapláss á Ólympíleikana í Ríó í sumar. Þó hann hafi ekki enn fengið sæti á þeim og alls ekki öruggt að hann nái þangað þá var honum boðið að vera með í hópi þeirra bestu. Æft er alla daga og jafnframt keppt daglega. Hægt er að fylgjast með skorinu á úrslitasíðu SIUS hérna. 
			 |