Skeet keppnin á HM á Ítalíu hefst í dag Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 16. september 2015 07:17

2015gsseskeetorn1siddihakthsvav01 004UPPFÆRT: Fyrri degi er nú lokið og eru okkar menn allir með 69/75 eftir keppni dagsins og eru um miðjan hóp keppenda.

 Keppni í haglabyssugreininni skeet hefst í dag á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Lónató á Ítalíu. Ísland á þar þrjá keppendur í karlaflokki, Örn Valdimarsson, Sigurð U. Hauksson og Hákon Þ. Svavarsson. Hægt er að fylgjast með gangi mála á þessari slóð.

AddThis Social Bookmark Button