Ásgeir komst í gegnum niðurskurðinn í dag Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 13. maí 2015 21:07

Ásgeir Sigurgeirsson komst í gegnum niðurskurðinn á heimsbikarmótinu í USA í dag. Hann skaut 540 stig í frjálsu skammbyssunni og keppir því í aðalkeppninni á morgun.

AddThis Social Bookmark Button