Staðan eftir fyrri dag á SÍH Open Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 05. júlí 2014 17:35
gummipalssiddi2013 rekopen gkg_6865Að loknum fyrri degi á SÍH Open í skeet sem fram fer í Hafnarfirði um helgina, er Guðmundur Pálsson úr SR efstur með 64 stig, Sigurður Unnar Hauksson úr SR er annar með 59 stig, Allen Warren frá Englandi er þriðji með 58 stig, Kjartan Örn Kjartansson úr SR er fjórði með 57 stig, fimmti er Guðmann Jónasson úr MAV með 59 stig og sjötti er Sigurþór Jóhannesson úr SÍH með 56 stig. Nánar á www.sih.is  
AddThis Social Bookmark Button