Lið SR kvenna sigraði í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. maí 2014 19:08

2014 skeet konur 17mai2014 skeet konur 17mai 1232014 skeet konur 17mai dagny
2014 day1 skeet 1705 bls 12014 day1 skeet 1705 bls 2

Á landsmóti STÍ í haglabyssu-skeet sem haldið er á Álfsnesi um helgina, sigraði A-lið SR í liðakeppni kvenna með 73 stig en sveitina skipuðu þær Dagný H.Hinriksdóttir(28), Eva Ó. Skaftadóttir (23) og Lísa Óskarsdóttir (22). Í öðru sæti varð sveit SÍH með 65 stig. Í einstaklingskeppninni varð Dagný í öðru sæti, Eva í því fjórða og Lísa í 5.sæti. Snjólaug M. Jónsdóttir úr MAV sigraði með 33 stig. Í karlaflokki er Sigurþór Jóhannesson úr SÍH efstur eftir fyrri dag í karlaflokki með 67 stig, okkar maður Örn Valdimarsson er annar með 65 stig og Kjartan Ö. Kjartansson einnig úr SR er þriðji með 63 stig. Fullt af myndum frá deginum eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button