Tekið til á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 11. maí 2014 16:32
2014 tiltekt sr mai 22014 tiltekt sr mai 12014 tiltekt sr mai 32014 tiltekt sr mai 42014 tiltekt sr mai 52014 tiltekt sr mai 62014 tiltekt sr mai 72014 tiltekt sr mai 8
Í dag var tilktektardagur á svæðinu okkar í Álfsnesi. Fjöldi félagsmanna mætti og lagði sitt af mörkum. Stjórnin þakkar öllum þeim sem gáfu tíma sinn í dag og þá sérstaklega formanni skemmtinefndar, Dagnýju H. Hinriksdóttur, fyrir framtakið. Í lokin var grillveisla að hætti hússins.
AddThis Social Bookmark Button