Biðröð í riffilskýlið í dag ! Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 10. janúar 2009 16:34
Mikið var að gera á Álfsnesinu í dag. Gott skotveður var í dag, logn og blíða. Fullt var á riffilvellinum, alls 18 skotbásar og nokkrir biðu eftir að komast að. Mikil umferð var einnig á haglavellina. Nú þegar daginn fer að lengja verður opnunartíminn lengdur eins og birtan leyfir næstu laugardaga.
AddThis Social Bookmark Button