Íslandsmót og SR Open falla niður hjá SR Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 18. ágúst 2025 17:47
Skotfélag Reykjavikur verður því miður að skila inn Íslandsmótinu í Bench Rest í skori sem halda átti á Álfsnesi 29.-31.ágúst 2025.
Sama á við um SR OPEN í haglabyssugreininni Skeet sem halda átti á sama tíma.
AddThis Social Bookmark Button